13.4.2007 | 23:10
svp.is
Mér þykir rétt að taka það fram að enda þótt einstöku grein hrökklist hingað inn af og til er það eiginlega óvart. Ég skrifa reglulega á vefsetur mitt, svp.is og þar er meðal annars fjallað um mannamál, mat og matsatriði í lífi og tilveru.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.