19.11.2007 | 07:41
Sinn er siður...
Í Belgíu er þetta auglýsingaefni en á Íslandi stórfengleg list. Hér á landi fá menn milljónir í verðlaun fyrir svona verknað. Í haust fékk einhver svokallaður listamaður nokkrar milljónir í Sjónlistarverðlaun á Akureyri fyrir að liggja nakinn á gólfi og míga upp í sig. Þetta var kallað myndlist.
Sprænir í tebolla til að auglýsa London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.