12.12.2007 | 13:03
Til háborinnar skammar
Það er til háborinnar skammar að stjórnvöld skuli gefa út hátíðarútgáfu af svokölluðum fjárlögum og hreykja sér af tekjuafgangi en tími á sama tíma ekki að boprga lágmarkskostnað við grunnþjónustu borganna, svelta heilbrigðiskerfið og menntakerfið að hættumörkum. Þetta er ástand eins og hjá bláfátæku þriðja heims ríki. Það er grátlegt að þurfa að horfa upp á hugmyndir sem þessar - að það skuli vera sérhlunnindi fáara að njóta sjúkra- og heilbrigðisþjónustu.
Hversu mikið kostar mannslíf? Og hverjir kusu þetta fólk yfir sig
Hversu mikið kostar mannslíf? Og hverjir kusu þetta fólk yfir sig
Neyðarbíll verði án læknis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er þó gott til þess að vita að nóg er af ríkisprestum, með 1/2 til 1 milljón á mánuði, til að jarða þá sem ekki lifa þennan læknasparnað af.
Árni Árnason (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.